Fara í efni

Kælikeðjan - eftirlitsverkefni 2021

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Kælikeðjan, eftirlitsverkefni heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar 2021

Eftirlitsverkefni heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar er liður í að samræma matvælaeftirlit í landinu. Á árinu 2021 var sjónum sérstaklega beint að kælingu matvæla við flutning milli landshluta.  

Spurningar voru lagðar fyrir þá sem flytja eða taka á móti kæli- eða frystivöru og sendir voru hitasíritar með vörum frá framleiðanda til kaupanda.

Samantekt verkefnisins er að finna hér á vef Matvælastofnunar.


Getum við bætt efni síðunnar?