Fara í efni

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Opið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur inni á Bændatorginu. Frestur til umsókna rennur út 20. október nk. Ganga þarf frá lögbundnu skýrsluhaldi í Jörð.is áður en hægt er að sækja um jarðræktarstyrki og landgreiðslur.


Getum við bætt efni síðunnar?