Fara í efni

Hefðbundið eftirlit hafið að nýju

Með afléttingu hafta m.t.t. kórónaveiru í byrjun vikunnar fer eftirlit Matvælastofnunar fram með hefðbundnum hætti þar sem eftirlitsmaður mætir á eftirlitsstað.

Eftirlitsmenn gæta smitvarna og virða tveggja metra regluna eftir fremsta megni við framkvæmd eftirlits.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?