Fara í efni

Grindavík og dýrin

Matvælastofnun vill beina þeim tilmælum til Grindvíkinga að flytja ekki dýrin sín aftur inn í bæinn, þótt aðgengi hafi verið rýmkað. Eins og dæmin sanna getur lokun og rýming verið fyrirskipuð með mjög stuttum fyrirvara og þá erfiðleikum bundið að flytja dýrin aftur á brott, sinna þeim og forða frá hættum.


Getum við bætt efni síðunnar?