Fara í efni

Bilun á mast.is

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Eins og reglulegir notendur hafa orðið varir við hefur vefur Matvælastofnunar legið niðri undanfarna tvo daga vegna bilunar hjá hýsingaraðila. Vefurinn er nú kominn aftur í fyrra horf og er beðist velvirðingar á hugsanlegu ómaki sem bilunin kann að hafa ollið.

Getum við bætt efni síðunnar?