Fara í efni

Villandi merkingar á súkkulaði

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum RASFF viðvörunarkerfi Evrópu um innköllun á súkkulaði Ástæðan er vegna þess að varan getur innihaldið snefil af mjólkurpróteinum en er merkt  „mjólkurlaus“á umbúðum vörunnar sem gæti villt fyrir neytendum. Fyrirtækið hefur innkallað súkkulaðið í samráði við heilbrigðiseftirlitið og sent út fréttatilkynningu.

  • Vörumerki: IChoc
  • Vöruheiti: Bio Reisdrink schokoladen,Milkless, Vegan
  • Strikanúmer: 4044889002966
  • Umbúðir: Pappír
  • Nettómagn: 80 gr
  • Framleiðandinn: EcoFinia, Þýskaland
  • Innflytjandi: Heilsa efh, Bæjarflöt 1, 112 Reykjavík
  • Dreifing: Gló Fákafeni, Heilsuhúsin, Samkaup Nettó og Krambúðinni.
Varan er hættulaus öllum nema þeim sem eru með mjólkurofnæmi/óþol. Vörunni má skila í verslun þar sem hún var keypt eða til fyrirtækisins.

Viðhengi

Frétt uppfærð 24.10.16 kl. 16:04



Getum við bætt efni síðunnar?