Fara í efni

Vanmerktur ofnæmisvaldur í kryddleginni hrefnusteik

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Fyrirtækið IP Dreifing ehf. hefur ákveðið að innkalla eina gerð af kryddleginni hrefnusteik þar sem kryddlögurinn inniheldur sellerí, sem ekki er getið í innihaldslýsingu á umbúðum.

Fyrirtækið hefur sent meðfylgjandi frétt til fjölmiðla og Matvælastofnunar.

Fólk með ofnæmi fyrir selleríi er varað við að neyta þessarar tilteknu steikur og bent á að hafa samband við fyrirtækið.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?