Fara í efni

Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í lasagna

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matfugl ehf hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað kjúklingalasagna vegna þess að það vantaði mjólk í innihaldslýsingu vörunnar.

 
 

  • Vörumerki:  Ali
  • Vöruheiti:  Ali kjúklingalasagna
  • Auðkenni/skýringartexti:  Vanmerktir ofnæmis- og óþolsvaldar (mjólk) Strikanúmer 5690350282574.  
  • Framleiðandi: Matfugl ehf. 
  • Dreifing: Verslanir Bónus um land allt, Kostur og Fjarðarkaup.

Varan er hættulaus nema fyrir þá sem hafa ofnæmi- og óþol fyrir innhaldsefnum vörunnar.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?