Fara í efni

Vanmerktir ofnæmisvaldar í kanildufti

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir súlfít á neyslu á kanil frá TRS Asia´s finest foods sem Lagsmaður ehf. flytur inn til landsins. Í innihaldslýsinugu vörunnar er ekki súlfít.  Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar, Garðarbæjar  og Kópasvogs, innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.

Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.

Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: TRS Asia's finest foods
  • Vöruheiti: TRS cinnamon powder 100g
  •  Lotunúmer/best fyrir: Lota 2020210 með best fyrir dagsetningu 31.7.2023
  • Innflytjandi: Lagsmaður ehf. 
  • Upprunaland: Kína
  • Drefing: Verslun Fiska.is, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogur

Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að hægt sé að skila henni og fá endurgreitt í versluninni á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi.

kanill

 Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?