Fara í efni

Salmonella í sesamsmjöri

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að Innn­es ehf hafi, í sam­ráði við heil­brigðis-
eft­ir­litið, innkallað Ra­punzel Tahin Sesammus (brún) vegna greiningar salmonellu í vörunni.

 

  • Vörumerki: Rapunzel.
  • Vöruheiti: Tahin Sesammus (brún).
  • Strikanúmer: 4006040004011.
  • Best fyrir: Allar best fyrir dagsetningar.
  • Nettóþyngd: 250 g.
  • Framleiðandi: Rapunzel Naturkost.
  • Framleiðsluland: Þýskaland.
  • Dreifing: Verslanir um land allt.

Þeim sem keypt hafa þessa vöru er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til þeirrar verslunar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?