Fara í efni

Salmonella í hitameðhöndluðu fóðri

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að greinst hafi Salmonella í hitameðhöndluðu fóðri sem ætlað er kjúklingum. Sýni hefur verið sent í tegundagreiningu en niðurstöður hennar liggja ekki fyrir. Framleiðandi hefur tilkynnt kaupendum fóðursins um greininguna og innkallað fóðrið.
 

  • Vörumerki:  Fóðurblandan hf
  • Vöruheiti:  Holdakurl START
  • Framleiðandi:  Fóðurblandan hf, Korngörðum 12, 104 Reykjavík
  • Framleiðsludagsetning:  12. desember 2012
  • Lotunúmer:   9731

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?