Pitsasósuflöskur bólgna og geta sprungið
Innkallanir -
17.10.2025
Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að flöskur bólgna og geta sprungið. Fyrirtækið hefur innkallað vörurnar í samráði við Matvælastofnun.
- Vörumerki: IKEA Pizzasósa, Bónus Pítsasósa og E.Finnson Pizzasósa
- Vöruheiti: IKEA Pizzasósa, Bónus Pítsasósa og E.Finnson Pizzasósa
- Geymsluskilyrði: Kælivara eftir opnun
- Rekjanleiki/Geymsluþol:
- IKEA 25-1847 bf. 05-06-2026
- IKEA 25-1690 bf. 11-05-2026
- Bónus 25-1208 bf. 22-05-2026
- E. Finnson 25-1615 bf. 02-07-2026
- Strikamerki:
- Ikea 5694310541169
- Bónus 5690575211755
- E.Finnsson 5690575211403
- Framleiðandi: Mjólkursamlag KS, Sauðárkróki
- Dreifing: IKEA og Bónus. Nánari upplýsingar um dreifingu eru væntanlegar.
Ítarefni: