Fara í efni

Örverumengun í ís

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó Kompaníið vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegundum af ís framleiddum á sama degi.

Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs (HHGK) innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.

Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotur

Upplýsingar um vörurnar

 • Vörumerki: Ketó Kompaníið
 • Vöruheiti: Kökudeigsís
 • Framleiðandi: Ketó Kompaníið
 • Framleiðsluland: Ísland
 • Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
 • Strikamerki: 5694230471348
 • Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
 • Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi

 keto filakaramella is

 • Vörumerki: Ketó Kompaníið
 • Vöruheiti: Jarðaberjaostakökuís
 • Framleiðandi: Ketó Kompaníið
 • Framleiðsluland: Ísland
 • Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
 • Strikamerki: 5694230471294
 • Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
 • Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi

 jardaberja-ostakaka

 • Vörumerki: Ketó Kompaníið
 • Vöruheiti: Fíla karamella
 • Framleiðandi: Ketó Kompaníið
 • Framleiðsluland: Ísland
 • Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
 • Strikamerki: 5694230471355
 • Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
 • Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi

 keto-komp-fila-karamella

 • Vörumerki: Ketó Kompaníið
 • Vöruheiti: Saltkaramelluís
 • Framleiðandi: Ketó Kompaníið
 • Framleiðsluland: Ísland
 • Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
 • Strikamerki: 5694230471263
 • Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
 • Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi

ketocomp saltkaramellu-is.

Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu. Nánari upplýsingar veitir fyrirtækið í gegnum netfangið ketokompani@ketokompani.is

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?