Fara í efni

Ofnæmis- og óþolsvaldur ekki merktur á fiskibollum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Ofnæmis- og óþolsvaldur ekki merktur á fiskibollum

Esja Gæðafæði hefur i samráði við Matvælastofnun tekið úr sölu og innkallað fiskibollur vegna vanmerkinga á ofnæmis-og óþolsvalda. Um er að ræða eggjahvítu sem ekki er talin upp í innihaldslýsingu á merkimiða vörunnar.


Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: 
Vöruheiti: Esju Gæðafæði Steiktar fiskibollur 
Best fyrir: Allar best fyrir dagsetningar 
Geymsluskilyrði: Frystivara (-18°C) 
Framleiðandi: Esja Gæðafæði  
Framleiðsluland: Ísland 
Dreifing : Verslun Stórkaupa


Ítarefni

Uppfærð frétt 17.10.17 


Getum við bætt efni síðunnar?