Fara í efni

Mögulegt kólígerlasmit í ístertum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík um innköllun á ístertum vegna hugsanlegar smits af kólígerlum.

Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna misvísandi niðurstöður á örverumælingum.

Vöruheiti-Valdís ís: Jarðarberja og ostakölu

Strikanúmer: 5690535170542

Best fyrir : 07 jun 2019

Nettóþyngd: 500 ml

Framleiðandi: Emmessís, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Framleiðsluland: Ísland

Dreifing: Verslanir um allt land

 

Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að skila henni inn til Emmessis ehf, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða Njarðarnesi 10, 600 Akureyri, eða hafa samband við Emmessís ehf. í síma 520 4200 eða á netfangið sala@emmessis.is

Ítarefni:


Getum við bætt efni síðunnar?