Fara í efni

Listería í grænmetisbollum

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af indverskum grænmetisbollur frá Grími Kokki vegna gruns um Listeriu monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Matvælastofnun.

Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: Grímur kokkur ehf
  • Vöruheiti: Brauðaðar indverskar grænmetisbollur með döðlumauki
  • Lýsing á vöru: Brauðaðar indverskar grænmetisbollur með döðlumauki. 5kg per kassa.
  • Framleiðandi: Grímur kokkur ehf
  • Rekjanleiki: Best fyrir 09.01.27
  • Strikanúmer: 5 690904 003129
  • Geymsluskilyrði: Frystivara
  • Dreifingarlisti: Reykjalundur mötuneyti, Múlakaffi Eimskip, Múlakaffi Intro

Ítarefni:


Getum við bætt efni síðunnar?