Gerjaðar döðlur
Innkallanir -
08.12.2025
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Til Hamingju söxuðuð döðlum frá Nathan hf. vegna þess að döðlurnar hafa gerjast. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík innkallað vöruna.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Til hamingju
- Vöruheiti: Döðlur saxaðar
- Strikamerki: 5690595095496
- Nettómagn: 250 g
- Best fyrir lok: 06.2026 og 07.2026
- Framleiðandi: Nathan hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Haga (Hagkaup og Bónus), Verslunin Einar Ólafsson, Fjarðarkaup, Hlíðarkaup, Hraðbúð
Hellisandi, Smáalind, Melabúðin, Jónsabúð, Kaupfélag V. Húnvetninga, Kauptún, Verslanir
Krónunnar, Hjá Jóhönnu, Verslunin Kassinn

Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila til verslunar.
Ítarefni:
- Fréttatilkynning frá Nathan hf.
- Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík
- Listi Matvælastofnunar yfir innkallanir
- Matvælastofnun á facebook