Fara í efni

Gerjaðar döðlur

Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á einni framleiðslulotu af  Muna döðlum sem Icepharma flytur inn vegna gerjunar sem gerir döðlurnar óhæfar til neyslu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.

Innköllun á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: MUNA
  • Vöruheiti: Döðlur steinlausar
  • Nettómagn: 500 g
  • Geymsluþol: Best fyrir 31.10.2026
  • Lotunúmer: BN558880
  • Strikamerki: 5694230036035
  • Framleiðsluland: Þýskaland
  • Innflytjandi: Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík
  • Dreifing: Verslanir Krónunnar; Nettó Hafnarfirði, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Mjódd, Akureyri, Salavegi,
    Hrísalundi, Höfn í Hornafirði, Eyrarvegi, Selfossi, Sunnukrika, Krossmóa, Egilsstöðum, Granda,
    Glæsibæ, Lágmúla, Selhellu; Kjörbúðin Blönduósi, Skagaströnd, Þórshöfn, Grundarfirði,
    Seyðisfirði, Neskaupstað; Krambúðin Búðardal, Laugalæk; 10-11 Laugavegi; Iceland Hafnarfirði;
    Fjarðarkaup; Kaupfélag V-Húnvetninga; Hlíðarkaup.

Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila henni í viðeigandi verslun.

Ítarefni

 


Getum við bætt efni síðunnar?