Fara í efni

Framleiðslugalli í púðursykri

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vegna framleiðslugalla.

   Vöruheiti:  Púðursykur.  
Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili:  Eðal ehf. Katla, Kletthálsi 3, 110 Reykjavík.
Auðkenni/skýringartexti:  Möguleiki er á gerjun vörunnar við geymslu og lyktarmyndun samfara henni.   Innköllun á "best fyrir dagsetningu" 11.2012.
Laga- /reglugerðarákvæði:  5. tl. 14. gr. fylgiskjals við reglugerð nr. 102/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga.  30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum.
Áætluð dreifing innanlands:  Matvöruverslanir um land allt.

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?