Fara í efni

Framleiðslugalli í kæfu

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á matvælum frá Sláturfélagi Suðurlands vegna galla í framleiðsu. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og innkallað af markaði eftirfarandi matvæli: 

 

  • Vörumerki: SS
  • Vöruheiti: Skólakæfa
  • Framleiðandi: Sláturfélag Suðurlands, Hvolsvelli.
  • Nettóþyngd: 200 gr.
  • Lotunúmer: 01-014 og 02-014
  • Pökkunardagar: 23. og 25. janúar 2013.
  • Strikanúmer: 5690564100954
  • Lagaákvæði: Með vísun til ofangreindra upplýsinga og lög nr. 93/1995 um öryggi matvæli, 
  • Dreifing: Verslanir um allt land   

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?