Fara í efni

Aðskotahlutur í pylsu

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið eftirfarandi upplýsingar frá gæðastjóra Síld og fisk ehf  að innkallað hafi þurft tvær framleiðslulotur með þremur pökkunardagsetningum vegna aðskotahlutar sem fannst í einni pylsunni.


  • Vöruheiti: Bónus vínarpylsur
  • Framleiðandi: Síld og fiskur ehf, Dalshraun 9b, 220 Hafnarfirði
  • Pökkunardagar: 19.8.2015 ,20.8.2015 og 21.8.2015

Ekki er um að ræða aðrar dagssetningar. 

Neytendur sem eiga vöruna er bent á að skila þeim til fyrirtækisins eða í næstu Bónusverslun. 

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?