Fara í efni

Aðskotahlutur í kókosmjólk

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að Kaupás hafi, í samráði við heilbrigðiseftirlitið, innkallað kókosmjólk vegna þess að aðskotahlutur fannst í einni niðursuðudós.

 

  • Vörumerki: Suree
  • Vöruheiti Coconut Milk Light
  • Strikanúmer: 8850344200213
  • Nettó þyngd: 400 ml niðursuðudós
  • Best fyrir dagsetning: allar lotur og dagsetningar
  • Framleiðandi: Suree Interfoods co., Ltd.
  • Framleiðsluland: Tæland
  • Dreifing: Verslanir Kjarvals, Krónunnar og Nóatúns um allt land. 

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?