Fara í efni

Aðskotahlutur í bulgur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavikur um innköllun á bulgur vegna aðskotarhlutar (fjöður). Fyrirtækið Heilsa hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallað eina lotu af vörunni og sent út fréttatilkynningu.

 

  • Vörumerki: Sólgæti. 
  • Vöruheiti: Bulgar Wheat Bulgur. 
  • Strikanúmer: 5024425284352. Nettómagn: 500 g. 
  • Best fyrir: 10.08.2016. 
  • Upprunaland: Tyrkland. 
  • Framleiðandi: Pakkað í Bretlandi fyrir Heilsu ehf. 
  • Innflytjandi: Heilsa ehf., Bæjarflöt 1, 112 Reykjavík. 
  • Dreifing: Fjarðarkaup, verslanir Hagkaupa, verslanir Kjarvals, verslanir Krónunnar, verslun Nóatúns, Lifandi markaður og verslanir Nettó. 

Hægt er að skila vörunni þar sem hún var keypt eða farga henni. 

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?