Aðskotahlutur í vínflösku
Innkallanir -
28.08.2025
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um glerbrot að ræða. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Eingöngu er verið að innkalla neðangreinda framleiðslulotu:
- Vörumerki: Lenz Moser
- Vöruheiti: Selection, Chardonnay
- Geymsluþol: L20020, árgangur 2019
- Strikamerki: 9009500014174
- Nettómagn: 750 ml
- Framleiðandi: Weinkellerei Lenz Moser AG
- Framleiðsluland: Austurríki
- Innflutningsfyrirtæki:Vínus-Vínheimar ehf. Njarðargata 3, 230 Reykjanesbær
- Dreifing: Verslanir ÁTVR
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar, farga eða skila henni til næstu ÁTVR verslun.