Fara í efni

Vítamín og steinefni - Fræðslubanki

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Lýðheilsustöð og Matvælastofnun hafa opnað vefsíðu með upplýsingum og fræðslu um helstu vítamín og steinefni: www.lydheilsustod.is/vitamin. 

  

Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama. Upplýsingum og ráðleggingum fræðslubankans er ætlað að hjálpa neytendum við að átta sig á þörf sinni fyrir þessi efni og hvernig hægt er að uppfylla þessa þörf.

Á síðunni eru m.a. svör við eftirfarandi spurningum:


Sérstaklega er fjallað um A-vítamín, beta-karótín, D, E, C, B6 og B12 vítamín, þíamín, ríbóflavín, níasín og fólat og steinefnin kalk, járn, joð og selen. 


Efni síðunnar er unnið af undirrituðum starfsmönnum stofnanna tveggja sem veita allar frekari upplýsingar:


Brynhildur Briem, Matvælastofnun
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Lýðheilsustöð
Zulema Sullca Porta, MatvælastofnunGetum við bætt efni síðunnar?