Fara í efni

Heilbrigðisvottorð skulu fylgja sendingum dýraafurða til Bretlands frá 1. október - námskeið

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Námskeiði aflýst vegna frestunar kröfu um heilbrigðisvottorð til 1. júlí.

------------------------------------------------------------------------------------

Matvælastofnun minnir útflytjendur dýraafurða á að frá og með 1. október nk. gera bresk yfirvöld kröfu um að opinbert heilbrigðisvottorð fylgi sendingum með dýraafurðum til Bretlands. Matvælastofnun heldur vefnámskeið fyrir útflytjendur á fiski um útfyllingu og útgáfu heilbrigðisvottorða fimmtudaginn 16. september kl. 10:00-12:00.

Vottorðin og upplýsingar um útflutning til Bretlands er að finna hér:

Mikilvægt er að vottorð séu rétt útfyllt til að sendingar séu ekki stöðvaðar á landamærastöð í Bretlandi. Sendingar sem fara frá Íslandi fyrir 1. október þurfa heilbrigðisvottorð ef þær berast til landamærastöðvar í Bretlandi 1. október eða síðar.

Leiðbeiningar:

Uppfært 14.09.21 kl. 15:28


Getum við bætt efni síðunnar?