Fara í efni

Umsóknarfrestur til líflambakaupa framlengdur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Vegna undangengins verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun hefur stofnunin tekið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest til líflambakaupa til miðnættis þann 15. júlí næstkomandi en eftir það verður lokað fyrir umsóknir í Þjónustugáttinni. Að sama skapi framlengist svarfrestur Matvælastofnunar til 15. ágúst.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?