Óleyfileg litarefni í fæðubótarefnum
Frétt -
08.04.2011
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um stöðvun sölu og innköllun á EAS fæðubótavörum þar sem þær innihalda litarefnið E127.
![]() |
|
Vöruheiti: EAS Myoplex og Finish Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili: Abbott Laboratories, USA /Artasan, Suðurhrauni 10A, Garðabæ/Distica, Garðabæ. Auðkenni/skýringartexti: Varan inniheldur litarefnið "Red #3" (erýtrósín; E 127) sem óheimilt er að nota í drykkjarvörur, sbr. gildandi aukefnalista Þar sem notkun litarefnisins er óheimil í vöruna er dreifing drykkjarvörunnar óheimil á Íslandi. Laga- /reglugerðarákvæði: Reglugerð nr. 500/2005 um breytingu á reglugerð nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, með síðari breytingum Áætluð dreifing innanlands: Um allt land Eftirfarandi 7 vörunúmer af EAS fæðubótarefnum eru innkölluð: |
Strikanúmer 791083538626 791083004459 791083006385 791083004848 791083005128 791083562256 791083562041 |
Vörunúmer EAS-5193 EAS-5302 EAS-5307 EAS-5313 EAS-5316 EAS-5361 EAS-5372 |
Vara Myoplex Strength RTD jarðaberja Myoplex original RTD jarðaberja Myoplex Lite RTD jarðaberja Myoplex original máltíðarbréf jarðaberja Myoplex Lite máltíðarbréf jarðaberja Finish máltíðarbréf jarðberja Finish RTD jarðaberja |
Eining 414 ml 500 ml 330 ml 78 g 54 g 78 g 500ml |
Ítarefni