Fara í efni

Óleyfileg litarefni í fæðubótarefnum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um stöðvun sölu og innköllun á EAS fæðubótavörum þar sem þær innihalda litarefnið E127.


  
Vöruheiti:   EAS Myoplex og Finish
Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili: Abbott Laboratories, USA /Artasan, Suðurhrauni 10A, Garðabæ/Distica, Garðabæ.
Auðkenni/skýringartexti: Varan inniheldur litarefnið "Red #3" (erýtrósín; E 127) sem óheimilt er að nota í drykkjarvörur, sbr. gildandi aukefnalista Þar sem notkun litarefnisins er óheimil í vöruna er dreifing drykkjarvörunnar óheimil á Íslandi.  
Laga- /reglugerðarákvæði:  Reglugerð nr. 500/2005 um breytingu á reglugerð nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, með síðari breytingum
Áætluð dreifing innanlands: Um allt land
Eftirfarandi 7 vörunúmer af EAS fæðubótarefnum eru  innkölluð:

  Strikanúmer 
791083538626 
791083004459 
791083006385 
791083004848 
791083005128 
791083562256 
791083562041

 Vörunúmer 
 EAS-5193 
 EAS-5302 
 EAS-5307 
 EAS-5313 
 EAS-5316 
 EAS-5361 
 EAS-5372 

 Vara   
 Myoplex Strength RTD jarðaberja
 Myoplex original RTD jarðaberja
 Myoplex Lite RTD jarðaberja
 Myoplex original máltíðarbréf jarðaberja
 Myoplex Lite máltíðarbréf jarðaberja 
 Finish máltíðarbréf jarðberja
 Finish RTD jarðaberja

Eining
414 ml
500 ml
330 ml
78 g
54 g
78 g
500ml

Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?