Fara í efni

Leiðbeiningar um ís úr vél og frystiborði

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun vinnur að samræmingu krafna sem gerðar eru til starfsemi á sviði matvælaeftirlits. Stofnunin hefur gefið út leiðbeiningar þar sem settar eru fram viðmiðunarreglur stofnunarinnar um sölu á ís úr vél og frystiborði svo tryggt sé að þær séu þær sömu um land allt. Leiðbeiningarnar eru ætlaðar bæði verslunum sem selja ís úr vél og/eða frystiborði sem og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga sem hefur eftirlit með þeim. ÍtarefniGetum við bætt efni síðunnar?