Fara í efni

Ársskýrsla Matvælastofnunar 2021

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur gefið út rafræna ársskýrslu fyrir árið 2021. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um frammistöðu starfsgreina undir eftirliti stofnunarinnar, umfang eftirlits, rekstrartölur, vöktun efnaleifa í matvælum, smitsjúkdóma í dýrum, inn- og útflutning dýra og matvæla, ásamt upplýsingum um ábendingar og fyrirspurnir til stofnunarinnar.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?