Viðbúnaður vegna aukinnar virkni í Eyjafjallajökli
Frétt -
05.03.2010
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
|
Vegna aukinnar
virkni í Eyjafjallajökli hefur almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra
beðið Matvælastofnun að hvetja alla þá sem hafa með búfjárhald að gera í
nágrenni jökulsins að fylgjast vel með fréttum útvarpsstöðva. Nýjustu
fréttir eru einnig að finna á heimasíðu Almannavarna: www.almannavarnir.is. |
Upplýsingar um áhrif eldgosa á dýr má nálgast í eftirfarandi greinum.
Ítarefni