Fara í efni

Vanmerktir ofnæmis- og óþolsvaldar í kartöflusalati

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um stöðvun sölu og innköllun á kartöflusalati merkt Krónunni vegna þess að það vantar ofnæmis-og óþolsmerkingar.


Vöruheiti:  Kartöflusalat, merkt Krónunni.     
Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili:  Varan er framleidd af Salathúsinu, Reykjavík, fyrir Krónuna, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík. 
Auðkenni/skýringartexti:  Varan inniheldur afurð úr eggjum án þess að það komi fram á umbúðunum.  Strikanúmer: 5690587999924.
Laga- /reglugerðarákvæði:  13. gr. reglugerðar nr. 503/2005 um merkingu matvæla, með síðari breytingum.  8. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli.   
Áætluð dreifing innanlands:  Verslanir Krónunnar um land allt. 

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?