Fara í efni

Upptaka og glærur frá fræðslufundi um innflutt kjöt

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Húsfyllir var á fræðslufundi Matvælastofnunar um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti. Upptaka og glærur frá fundinum hafa verið birtar á vef stofnunarinnar. 

Glærur:

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?