Upptaka og glærur frá fræðslufundi um innflutt kjöt
Frétt -
29.11.2019
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Húsfyllir var á fræðslufundi Matvælastofnunar um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti. Upptaka og glærur frá fundinum hafa verið birtar á vef stofnunarinnar.
Glærur:
- Breyttar reglur um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og staðan á Íslandi og í Evrópu
Brigitte Brugger og Vigdís Tryggvadóttir, MAST - Kampýlóbakter í alifuglakjöti - ábyrgð matvælafyrirtækja
Svava Liv Edgarsdóttir, MAST - Salmonella í eggjum og kjöti - ábyrgð matvælafyrirtækja
Héðinn Friðjónsson, MAST - Eftirlit og viðurlög
Dóra S. Gunnarsdóttir, MAST