Fara í efni

Tímabundin stöðvun sérstakrar þjálfunar á hestum

Matvælastofnun hefur stöðvað tímabundið sérstaka þjálfun á hestum til þátttöku í kvikmyndaframleiðslu vegna alvarlegra atvika sem sjást á myndböndum sem stofnuninni hafa borist og vísbendinga sem komu fram við eftirlit stofnunarinnar í gær.

Starfsemin verður stöðvuð á meðan ítarlegri rannsókn fer fram og þar til kröfur til úrbóta verða uppfylltar.


Getum við bætt efni síðunnar?