Fara í efni

Sýking af völdum E. Coli O157

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

  Fimm einstaklingar hafa greinst með sýkingu af völdum Escherichia coli O157  (E. coli O157).  Uppruni smitsins er enn óþekktur en unnið er að rannsókn málsins. E. coli O157 hefur enn ekki greinst í matvælum hérlendis, en erlendis hafa smit einkum verið tengd neyslu nautakjöts og blaðsalats.

Helstu einkenni sýkingar eru niðurgangur sem er oft blóðugur og einnig geta fylgt henni slæmir kviðverkir eða uppköst.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?