Fara í efni

Sumaropnun skiptiborðs

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Þann 1. júní 2023 tekur í gildi sumaropnun skiptiborðs Matvælastofnunar.

Skiptiborðið verður opið alla virka daga milli kl. 10-12 og kl. 13-14

Ábendingar og fyrirspurnir er hægt að senda í gegnum heimasíðu Matvælastofnunar www.mast.is og á netfangið mast@mast.is

Fyrir inn- og útflutning gæludýra bendum við á netspjall sem er neðst á þessari síðu.


Getum við bætt efni síðunnar?