Fara í efni

Öskufall: Leiðbeiningar um viðbúnað vegna öskufalls

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
 

Gefinn hefur verið út bæklingurinn: Öskufall: Leiðbeiningar um viðbúnað fyrir, eftir og meðan á öskufalli stendur. Í bæklingnum er að finna leiðbeiningar sem fylgja skal ef viðvörun um öskufall er gefin út, tilmæli um hvað gera skal meðan á öskufalli stendur og hvaða aðferðir eru árangursríkastar við hreinsun ösku að loknu gosi.

Bæklingurinn er gefinn út af almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Matvælastofnun, Rauða krossi Íslands, Sóttvarnalækni og Umhverfisstofnun.


Ítarefni



Getum við bætt efni síðunnar?