Fara í efni

Óæskileg efni yfir mörkum í Tortilla flögum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar við neyslu á Crispy Corn Tortilla Chips salted, Santa Maria Organic vegna óæskilegra efna sem eru yfir hámarksgildum.

Vörumerki: Santa Maria Organic

Vöruheiti: Crispy Corn Tortilla Chips Salted
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
Nettómagn: 125 g
Strikamerki: 7311310032067
Framleiðandi: Framleitt fyrir Paulig-Santa Maria AB í Svíþjóð
Framleiðsluland: Belgía
Dreifing: Verslanir Samkaups: Nettó og Kjörbúð og verslanir Hagkaups

Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila til
verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn fullri endurgreiðslu.

Ítarefni:

 


Getum við bætt efni síðunnar?