Fara í efni

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði - umsóknarfrestur framlengdur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur framlengt umsóknarfrest vegna umsókna um nýliðunarstuðning í samræmi við ákvæði IV. kafla reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 1240/2016. Umsóknarfrestur er til 20. júni 2017 og er stefnt að opna fyrir rafrænar umsóknir á Bændatorginu 7. júní 2017.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?