Fara í efni

Nýjustu lög og reglur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 18. mars 2014.

Reglugerðir

  • Nr. 232/2014 reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum (EB gerð 1058/2012).
  • Nr. 233/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 208/2013 um kröfur um rekjanleika að því er varðar spírur og fræ sem eru ætluð til framleiðslu á spírum.
  • Nr. 234/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum.
  • Nr. 239/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 190/2011 um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum.
  • Nr. 254/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008 (EB gerð 1050/2014).
  • Nr. 262/2014 reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017.
  • Nr. 388/2014 reglugerð um (68.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri (EB gerðir 1195/2012, 1196/2012, 1206/2012, 1265/2012, 51/2013, 68/2013, 95/2013, 96/2013, 103/2013, 105/2013, 107/2013, 159/2013, 160/2013, 161/2013, 288/2013, 374/2013, 427/2013, 445/2013, 469/2013, 544/2013, 601/2013, 636/2013, 642/2013, 643/2013, 651/2013, 667/2013, 725/2013, 774/2013, 775/2013, 787/2013, 795/2013, 796/2013, 797/2013, 803/2013, 1040/2013, 1055/2013, 1060/2013, 1078/2013, 1113/2013, 1222/2013).
  • Nr. 389/2014 reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja (EB gerð 1012/2012).
  • Nr. 412/2014 reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri (EB gerðir 34/2013, 35/2013, 212/2013, 241/2013, 251/2013, 293/2013, 500/2013, 668/2013, 772/2013, 777/2013, 834/2013).
  • Nr. 390/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir.
  • Nr. 396/2014 reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru (EB gerðir 2012/1, 2013/45, 763/2013, 2013/57).
  • Nr. 400/2014 reglugerð um notkun mjólkursýru til að draga úr örverufræðilegri mengun á yfirborði nautgripaskrokka (EB gerð 101/2013).
  • Nr. 401/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 520/2009 um ungbarnablöndur og stoðblöndur (EB gerð 2013/46).
  • Nr. 402/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri (EB gerðir 278/2012, 51/2013, 691/2013).
  • Nr. 403/2014 reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 681/2005 um gildistöku tiltekinnar gerðar ESB um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum (EB gerð 718/2013).
  • Nr. 404/2014 reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum (EB gerðir 25/2013, 244/2013, 256/2013, 438/2013, 509/2013, 510/2013, 723/2013, 738/2013, 739/2013, 816/2013, 817/2013, 818/2013, 913/2013, 1068/2013).
  • Nr. 405/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008 (EB gerðir 25/2013, 497/2013, 724/2013, 739/2013, 816/2013, 817/2013).
  • Nr. 406/2014 reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð (EB gerð 463/2013).
  • Nr. 407/2014 reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu (EB gerð 786/2013).
  • Nr. 408/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð EBE nr. 1601/91, reglugerðum EB nr. 2232/96 og nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB (EB gerð 545/2013, 985/2013).
  • Nr. 409/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1137/2013 um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2013, 2014 og 2015 vegna hámarksgilda varnarefnaleifa og mats á þeim váhrifum sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu (EB gerð 480/2013).
  • Nr. 410/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012) (EB gerðir 536/2013, 851/2013).
  • Nr. 453/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli.
  • Nr. 454/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð EBE nr. 1601/91, reglugerðum EB nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?