Fara í efni

Norræn ráðstefna í hestadýralækningum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun, Sigríður Björnsdóttir, flutti erindi um faraldur smitandi hósta á norrænni ráðstefnu í hestadýralækningum sem haldin var í Kaupmannahöfn 4.-6. nóvember s.l. Ráðstefnuna sóttu yfir 400 dýralæknar af norðurlöndunum og víðar en vonir standa til að hægt verði að halda slíka ráðstefnu á þriggja til fjögurra ára fresti í framtíðinni. Norrænu dýralæknafélögin stóðu að ráðstefnunni.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?