Fara í efni

Niðurstöður úr eftirliti með salmonellu - júlí

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.


  Niðurstöður úr eftirliti með salmonellu í alifuglum, svínum, fóðri og fiskimjöli hafa verið birtar á heimasíðunni undir Eftirlitsniðurstöðum til vinstri á síðunni. Niðurstöðum úr eftirliti með fóðri og fiskimjöli hefur verið bætt við frá síðustu birtingu og verða eftirlitsniðurstöður með súnum framvegis birtar mánaðarlega undir þessum flokki. Súnur eru sjúkdómar eða sýkingavaldar (súnuvaldar) sem smitast á milli manna og dýra með náttúrulegum hætti. Innan skamms er ætlunin að bæta við hlekki á forsíðu tileinkuðum súnum þar verða niðurstöður og fleiri upplýsingar um súnur aðgengilegar.

Ítarefni


 



Getum við bætt efni síðunnar?