Fara í efni

Lokun vegna 10 ára afmælis

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Skrifstofur Matvælastofnunar á Selfossi og í Hafnarfirði verða lokaðar föstudaginn 23. nóvember, ásamt skiptiborði, vegna 10 ára afmælis stofnunarinnar. 

Markaðsstofa Matvælastofnunar í Hafnarfirði sem sinnir inn- og útflutningi verður opin en með takmarkaða starfsemi. Viðskiptavinum sem nauðsynlega þurfa að hafa samband vegna inn- og útflutnings, er bent á að nota netfangið: innflutningur@mast.is.


Getum við bætt efni síðunnar?