Fara í efni

Lokað eftir hádegi á föstudag

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Aðalskrifstofu Matvælastofnunar verður lokað og starfsfólki veitt frí eftir hádegi á morgun, föstudaginn 19. júní, að frumkvæði ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Skiptiborð Matvælastofnunar og allar umdæmisskrifstofur hennar verða jafnframt lokaðar kl. 12:00 - 16:00 á föstudaginn. Inn- og útflutningsskrifstofa stofnunarinnar verður áfram opin með takmarkaða starfsemi. Upplýsingar um inn- og útflutningsmál verða veittar í síma 530-4889.


Getum við bætt efni síðunnar?