Fara í efni

Könnun á salmonellu og aflatoxíni í bökunarkorni fræjum / fræblöndum og múslí

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Eftirlitsverkefnið "Könnun á salmonellu og aflatoxíni í bökunarkorni, fræjum/ fræblöndum og múslí." Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitafélaga í nóvember 2007 gaf góðar niðurstöður.

Engin salmonella fannst í sýnunum og einungis eitt sýni var með fjölda myglusveppa yfir viðmiðunarmörkum. Merkingar voru fullnægjandi á þeim vörum sem skoðaðar voru.


Nánari upplýsingar gefur Herdís Guðjónsdóttir

Könnun á salmonellu og aflatoxíni í bökunarkorni, fræjum/ fræblöndum og múslí


Getum við bætt efni síðunnar?