Fara í efni

Innlausnarvirði mjólkur og sauðfjár árið 2019

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Virði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár sem innleysa má til ríkisins hefur nú verið reiknað út samkvæmt ákvæðum í reglugerðum um stuðning í nautgripa- og sauðfjárrækt.

  • Innlausnarvirði mjólkur er: 100 kr./ltr.
  • Innlausnarvirði sauðfjár er: 11.705 kr./ærgildi

Innlausnar ærgilda skal óska eftir eigi síðar en 20. janúar n.k. skv. ákvæðum reglugerðar nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt.

Innlausn greiðslumarks mjólkur skal fara fram 1. mars, 1. maí og 1. nóvember skv. ákvæðum reglugerðar nr. 1261/2018 um stuðning við nautgriparækt.


Getum við bætt efni síðunnar?