Fara í efni

Innlausnarvirði mjólkur og sauðfjár árið 2019

Virði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár sem innleysa má til ríkisins hefur nú verið reiknað út samkvæmt ákvæðum í reglugerðum um stuðning í nautgripa- og sauðfjárrækt.

  • Innlausnarvirði mjólkur er: 100 kr./ltr.
  • Innlausnarvirði sauðfjár er: 11.705 kr./ærgildi

Innlausnar ærgilda skal óska eftir eigi síðar en 20. janúar n.k. skv. ákvæðum reglugerðar nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt.

Innlausn greiðslumarks mjólkur skal fara fram 1. mars, 1. maí og 1. nóvember skv. ákvæðum reglugerðar nr. 1261/2018 um stuðning við nautgriparækt.


Getum við bætt efni síðunnar?