Fara í efni

Innköllun á steiktum lauk vegna aðskotahlutar

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.


 

Fyrirtækið Nathan & Olsen hefur í samráði við Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað af markaði eftirfarandi matvæli:


  • Vöruheiti:  Steiktur laukur, vörumerki: Cronions:
  • Ábyrgðaraðili:  innflytjandi og/eða dreifingaraðili: Nathan & Olsen
  • Framleiðandi: Denja B.V., 4695 ZH St. Martensdijk, Hollandi
  • Auðkenni/skýringartexti: 100 gr. askja. 
  • Lotunúmer: LO:60 22:36.       
  • Best fyrir dagsetning: 09-02-11. 


Innköllunin varðar einungis vörur með þetta lotunúmer og ofangreinda best fyrir dagsetningu.
Getum við bætt efni síðunnar?