Fara í efni

Frestur til skila á haustskýrslum framlengdur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Vegna breytinga á þeim upplýsingum sem óskað er eftir að búfjáreigendur skrái á haustskýrslur voru skýrslurnar sendar seinna en vanalega til bænda. Því hefur Matvælastofnun ákveðið að frestur til að skila haustskýrslum á pappírsformi verði lengdur til 10. desember næstkomandi. Frestur til að skila haustskýrslum rafrænt í gegnum www.bustofn.is er óbreyttur. 


Getum við bætt efni síðunnar?