Fara í efni

Fræðslufundur 6. maí um bólusetningu gegn galtarlykt

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, í samráði við Svínaræktarfélag Íslands, minna á fræðslufund um bólusetningu gegn galtarlykt (Bólusetning - nýr valkostur við geldingar grísa) þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 13:00 – 17:00 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu að Skúlagötu 4. Upphaflega stóð til að halda fræðslufundinn 29. apríl en fresta þurfti fundinum um viku. Dagskrá er óbreytt og má nálgast í ítarefni.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?