Fara í efni

Flutningur á dráttarvél kærður til lögreglu

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu flutning á dráttarvél fyrr í sumar frá riðusvæði á Norðurlandi vestra til riðulauss svæðis á Vesturlandi.

 

Flutningurinn fór fram án lögbundinna þrifa og sótthreinsunar og án samþykkis héraðsdýralæknis.


Getum við bætt efni síðunnar?